fimmtudagur, apríl 02, 2009

Hvað lengi er forhugsað, má fljótliga framkvæma

Fyrir 10 árum steig ég síðast á stokk með Shape og nú eru blikur á lofti að við munum koma fram í sumar. Það hefur oft komið til tals að telja aftur í en ekki orðið af því fyrr en nú. Það var engu líkara en að við hefðum verið að spila í síðustu viku, alveg stórmerkilegt hvað við vorum samstilltir...sérstaklega miðað við 10 ára "pásu" ;)

Væntanlega sjáumst við á sviði á Vegareiði 2009( Road Rage 2009 ) í Sláturhúsinu á Egilsstöðum 13. júní ;)

Engin ummæli: