laugardagur, apríl 04, 2009

Sætr er sjaldfenginn matr

Tókum matarboði frá Möllu&Þresti sem leiddi okkur alla leið uppí Karrakot. Maturinn var ekki af verri endanum og ekki á hverjum degi sem dýrindis nautalund fær að kítla bragðlaukana. Yndisleg helgi og merkilegt hvað maður var endurnærður eftir bara einn dag í sveitinni, þúsund þakkir fyrir okkur.

P.s. Myndir væntanlegar um mánaðarmótin( þ.s. ég set bara inn myndir hvers mánaðar þegar hann er liðinn ;)

Ákvað að drífa í því að skella inn myndum frá Karrakoti

Engin ummæli: