Einn daginn kom víkingur á leikskólann og eftir það tilkynnti Bjartur mér að spergilkál héti í raun víkingatré. Eftir það var mesta kapp við að éta það við hvaða tækifæri sem var.
Auðveld markaðsetning til að koma grænmetinu ofan í krakkana. Ekki langar mig að borða eitthvað sem heitir jafn viðbjóðslegu nafni og spergilkál, en víkingatré hljómar sem lostæti og ég myndi alveg leggja mig í líma við að troða því í mig ;)
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli