fimmtudagur, október 01, 2009

Lítið gott skal hátt hreykja

Þá er farið að hausta og ekki seinna vænna að koma ferðaboxinu ofan af bílnum. Atli á skilið miklar þakkir fyrir að hafa lánað okkur boxið yfir sumarið og hefur það nýst vel á ferðum. Væri nú alveg til í að eiga eitt svona en læt mig líka dreym um það að eignast fyrst bílskúr til að geyma það í yfir vetrartímann ;)

1 ummæli:

Atli sagði...

Verði ykkur bara að góðu, fínt að losna við þetta úr geymslunni yfir sumarið ;)