mánudagur, nóvember 09, 2009

Fáir þekkja föður sinn rétt

Í tilefni feðradagsins, sem var reyndar í gær, fékk ég að fara í morgunmat með krökkunum á leikskólann. Sunna bauð mér og Bjartur bauð afa sínum. Fengum hafragraut og síðan útklippt hjörtu með kveðju til okkar. Alltaf gaman að fá að vera aðeins með þeim á þeirra heimavelli ;)

Engin ummæli: