sunnudagur, nóvember 15, 2009

Ókynnis víti þig eingi maður, þó þú gángir snemma að sofa

Eftir gærdaginn var ég óskaplega svefnþurfi og lagðist fyrir hvar sem ég gat í dag. Enda er fátt betra en að sofa vel og er ég alltaf að reyna að koma mér á skikkanlegum tíma í bólið...þó það gangi nú ekki alltaf eins vel ég ætla, þá er maður alltaf að bæta sig ;)

Engin ummæli: