miðvikudagur, desember 09, 2009

11111 ára...

Logi 11111 ára
...í binary ;) Ekki á hverju ári sem við feðgar getum sýnt jafn marga fingur til að sýna hvað við erum gamlir ;)

4 ummæli:

harpa sagði...

held að nörd sé nákvæmlega, eina orðið sem á við hér!

svoan kannski fyrir utan - til hamingju með daginn!!

og svaka ertu með flotta líflínu!

Logi Helgu sagði...

Æ takk, litli nördinn í mér gladdist afskaplega yfir að vera kallaðu nörd =)

En já, líflínan er merkilega löng, ef eitthvað er að marka hana þá er ekkert að marka draum Danna Níelsar þ.s. hann las á legsteininum mínum að ég yrði 38 ára. Spurning um að taka 120 árin ;)

Páll Sigurgeir Jónasson sagði...

að vera nörd er ekkert til að skammast sín fyrir...

...og þetta er algjört nörda masterstroke :D


P.S. sjáumst í næstu viku.

Logi Helgu sagði...

Eins gott að vera tilbúinn í bandýið e. viku ;)