sunnudagur, desember 13, 2009

Þar liggr fiskr undir steini

Fjölskyldan fór í dag á Sindra Silfurfisk og ég mæli eindregið með þessari sýningu...sérstaklega fyrir yngri áhorfendur þótt ég hafði reyndar mjög gaman af henni...enda ávallt barn í anda ;)

Engin ummæli: