miðvikudagur, janúar 13, 2010
Samr er maðr, þótt fíngrgull fjölgi
Fór með Palla í hádegistilboð á Devitos í dag.  Langt svíðan við höfum lagt leið okkar þangað, en ekki annað hægt fyrst hann var á landinu og í bænum.  Við stunduðum þennan stað á hverjum laugardegi í þónokkur ár.  Skammturinn er sá sami og jafn góður og áður þótt hann hafi tvöfaldast í verði síðan við fyrst byrjuðum að stunda hann.  Fátt betra en góður matur með góðum ;)
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
 
 
3 ummæli:
takk fyrir mig
Takk sömuleiðis ;)
Vonandi verður ekki of langt þar til við tökum Devitos aftur =)
oooooohhhhh devitos....
Skrifa ummæli