mánudagur, júlí 18, 2011
Karrakot 2011
Á dagskrá var að fara á ættarmót(-shitting) á Laugarvatni og fórum við því að skoða hvort ekki væri hægt að gera eitthvað meira úr því og fá bústað. Þó svo að við fengum engan bústað í sumar gegnum starfsmannafélög þá vorum við svo lánsöm að Þröstur&Malla lánuðu okkur Karrakot, alltaf gott að eiga góða að.
Þar er alltaf gott að vera og gátum við kíkt á Slakka, Engi þar sem var mjög skemmtilegt Völundarhús, Geysi, gönguferðir og svo auðvitað pottinn. Myndir frá Karrakoti og ferðinni eru þarna inná milli.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli