miðvikudagur, júlí 06, 2011

Ættarmót 2011


Keyrðum austur á Seyðisfjörð í byrjun sumarfrís á ættarmót. Um 250 manns voru á ættarmótinu sem stóð alla helgina og var hin mesta skemmtun. Auðvitað erum við alltaf mjög upptekin að sjá um krakkana og vorum því ekkert að taka of mikið á því, en það verður bara gert á næsta stórmóti ;)
Eitthvað náðist af myndum af ættingjunum og því sem gert var.

Engin ummæli: