laugardagur, janúar 21, 2012

Handmálað veggfóður


Bína tók sig til um daginn og ákvað að mála vegginn yfir eldhúsborðinu. Hún ákvað að handmála veggfóður á hann sem mér leist nú ekkert á. Hún var mjög bjartsýn á hvað hún ætlaði að vera fljót að þessu og dróst það aðeins. En útkoman er æðislegt...ég veit ekki hvað ég var að tuða yfir þessu...hún er með mun betra auga fyrir þessu og það er einstaklega notaleg tilfinning að sitja inní eldhúsi núna. Eigum bara eftir að finna til ramm&myndir og setja á veginn...en það er fínt að njóta nektar hans aðeins =)

Engin ummæli: