sunnudagur, janúar 22, 2012

Keiluferð


Skelltum okkur öll saman í keilu í dag. Alltaf á dagskrá að nýta helgarnar betur og gera eitthvað meira saman. Þetta var liður í því og þó okkur hafi nú ekki tekist að klára heilan leik var þetta mjög skemmtilegt. Hjálpaði mikið til þegar að fjölskyldan á næstu braut benti okkur á rennur sem krakkarnir gátu notað til að koma kúlunum áfram en fram að því vorum við að hjálpa þeim með að kasta...sem var líka bara gaman =)

Engin ummæli: