sunnudagur, janúar 29, 2012

Bína sæta


Allt of sjaldan gefst mér tími til að njóta þess að horfa á Bínu mína...ætli þetta verði ekki árið sem við látum loksins verða af því að gifta okkur. Þegar við trúlofuðumst var ég á því að gera þetta 2012 en hún ætlaði nú ekki að vera svo lengi trúlofuð...en barneignir hafa tafið þetta...nú eru þær víst ekki lengur afsökun þannig að það er best að koma þessu í farveg ;)

Engin ummæli: