miðvikudagur, janúar 18, 2012

Óheilsa


Veikur! Var slappur á mánudagskvöldið en náði nú vinnu í gær en handónýtur í dag. Ekki sáttur við að hafa ekki verið búinn að að taka ólífulauf síðustu vikur...vonandi var það ástæða þess að líkaminn réð ekki við þetta. Nokkrir mánuðir síðan ég var síðast frá vegna veikinda, þannig að teljarinn aftur núllstilltur...og búið að kaupa ólífulauf ;)

Engin ummæli: