þriðjudagur, nóvember 06, 2001

Algjör snilld þetta internet og tækniöld. Á sunnudaginn sat ég heima við rigerðasmíðar þegar að ég komst að því að Smu smu, Rassgat og Fuji voru í vinnunni. Við Fuji settum upp talsamband í gegnum messenger og síðan spiluðum við allir Risk 2 og allt í gegnum netið. Þetta var eins og að sitja í vinnunni og leika mér við þá, algjör snilld á sunnudagskvöldi, eða reyndar fór þetta langt fram á nóttina, en það var bara gaman.

Engin ummæli: