laugardagur, nóvember 03, 2001

Auðunn bjargaði mér frá því að fara að læra á föstudagskvöldi. Hann tók mig með í "singles" partý. Það heppnaðist ótrúlega vel miðað við það að fáir þekktst. Ég þekkti aðeins Auðunn þegar ég mætti. Ég kunni reydnar ekki við að taka myndir þarna þar sem ég þekkti fólkið ekki. En stelpurnar sem skipulögðu þetta eiga hrós skilið fyrir skemmtilegt framtak. (Skemmtileg tilviljun að það einmitt sama pæling í sjónvarpsþættinum "Sex in the city" um daginn, enda sögðust þær hafa fengið hugmyndina þar), fínt kvöld :)

Engin ummæli: