þriðjudagur, nóvember 20, 2001

Réttdræpir eru þeir sem skrifa tölvuvírusa. Einhvernveginn tókst mér að sýkja vélina heima og hún hafði aðgang að heimsvæðinu, þannig að þetta eru búinir að vera skemmtilegir tveir dagar í baráttunni um gögnin. En mér tókst að endurheimta mest allt, tapaði þó nokkrum flottum myndum af Pamelu sem ég þarf að finna aftur.

Engin ummæli: