sunnudagur, nóvember 04, 2001

Ég, Mosni, Rassgat, Smu smu, og Engilinn fengum okkur pizzu á Eldsmiðjunni. Síðan fengum við Monsi okkur bjóra hjá honum og kíktum í bæinn. Var kominn í geðveikan fíling til að vera í bænum, en það endaði allt í einhverju fluff fluff fluffi hjá öllum þannig að ég fór heim um 3.

Engin ummæli: