mánudagur, nóvember 12, 2001

Loksins hafi ég kvenmann til aðstoðar við fatainnkaup. Helga hjálpaði mér að finna eitthvað sem ég get farið í. Það er mér ómugulegt að kaupa flíkur án þess að njóta aðstoðar frá hinu kyninu. Þetta er bara fötlun hjá mér...eða áhugaleysi :)

Engin ummæli: