mánudagur, júlí 22, 2002

Loksins kom efni seinustu daga inn, bloggerinn hefur eitthvað staðið á sér undanfarið. Vaktin að verða búin og skúffukakan reddaði gerði góða hluti, svo ekki sé nú minnst á 1l af nýmjólk sem fylgdi með =)

Engin ummæli: