laugardagur, júlí 06, 2002

Schvefn, vaka, það rennur allt saman í eina stóra tilveru þessa dagana. Bjözzi kom í vinnuna í gær með Warcraft III nýkominn í búðir, og hann var svo góður að fara og sækja eintak fyrir Loga litla svo hann gæti leikið sér. Magnaður leikur, það er ekki oft sem maður kaupir leiki, en ég varð bara að votta Blizzard virðingu og þakklæti fyrir StarCraft með því að kaupa þennan og það var/er sannarlega þess virði. =)

Engin ummæli: