mánudagur, júlí 29, 2002

Seinasta vaktin í júlí, síðan er 10 daga frí. Best að nota það til að kíkja heim ef veður leyfir. Þrátt fyrir að það verður reyndar enginn heima nema pabbi, þá verður það ábyggilega fínt. Nýti tímann líklega líka í að æfa aðeins næstu daga með strákunum, enn verið að berjast við að finna nafn en "Swank" komið ofarlega hjá mér og Bjözza, sjáum hvað verður =)

Engin ummæli: