fimmtudagur, september 04, 2003

Íbúðin á leiðinni

Nú styttist í að við fáum íbúðina afhenta. Leigjandinn fer út á mánuaginn næstkomandi. Þannig að þriðjudagurinn verður annasamur, og komandi vikur. Verst hvað mann langar að gera margt er fjárhagurinn gefur ekki kost á allt of miklu. En það verður lagt á gólfin, parket og flísar. Reynt að gera sem mest á baðinu, kaupa á gólf og eitthvað þar inn. Síðan verður restin bara að ráðast. Fáum parket og líklega ískáp frá öllum foreldrum þannig að þetta tínist til.

Engin ummæli: