föstudagur, september 19, 2003

Vonandi málað um helgina

Jæja, ættum að klára að pússa í dag, þannig að það ætti að vera hægt að byrja að mála um helgina. Ekki væri verra ef það næðist að klára að mála um helgina. Sérstakleg í ljósi þess að ég ætla ekki að raka mig fyrr en við flytjum inn...en þar sem það gæti dregist langt fram í okt. þá verður bara að koma í ljós hvort ég stend við þau orð.

Engin ummæli: