Haldið var uppá 5 ára afmæli Bjarts í dag. Ástæða þess að það var haldið daginn fyrir afmælisdaginn var að Sunnu á bókaðan tíma í nefkirtlatöku í fyrramálið og gengur ekki alveg að halda afmæli sama dag. Afmælið tókst bara vel og var stóri strákurinn hæstánægður með allar fínu gjafirnar, veisluna og afmæliskökuna.Á afmælisdaginn sjálfan fékk hann svo WallE frá okkur og um kvöldið var uppáhaldið hans Bjarts: heitt súkkulaðifondú og niðurskornir ávextir. Myndir frá afmælis- veislunni og deginum.
Merkilegt að maður á FIMM ára strák...enda er maður orðinn gamall ;)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli