föstudagur, júní 12, 2009

Helgi í tónlist

Shape átti 10 ára endurkomu þegar við spiluðum nokkur vel valin lög á minningartónleikunum Helgi í tónlist á Borgarfirði. Það var rosalega gaman að fá að taka þátt í þessum tónleikum og eiga allir sem að komu mikið hrós skilið sem og gestir og aðrir sem lögðu hönd á plóg. Afskaplega skemmtilegt að stíga aftur á svið með Shape félögunum og ekkert hefur gleymst á þessum 10 árum eins og ég hef áður sagt.
Nokkrar myndir má finna inná facebook.
Bjarur & Sunna komu með mér austur og voru í góður yfirlæti hjá Helgömmu á meðan ég var á Borgarfirði og eru nokkrar myndir frá ferðalaginu.

Engin ummæli: