laugardagur, júní 27, 2009

Pizzupartý

Hátt í 20 pizzur bakaðar í kvöld. Tekur svoldinn tíma að afgreiða þetta með bara einum litlum pizzaofni...en merkilegt hvað ég hef gaman af pizzugerð ;)

Engin ummæli: