laugardagur, júní 06, 2009

Brúðkaup 2009

Í dag fækkaði syngurum þegar að Eyrún & Jobbi gengu í það heilaga...ég og Bína förum að verða með síðasta ógifta fólkinu í hópnum eftir að við seinkuðum giftingu ótímabundið þegar að Dagný kom undir.
Hér má sjá myndir úr brúðkaupinu og veislunni.

Engin ummæli: