laugardagur, desember 04, 2010

Jóladagatal Krílanna 2010

Ekki nóg með að Bína hafi fundið tíma (og orku) til að gera dagatal handa mér þá stóð hún líka fyrir fjölskyldudagatali.

Hún er algjört yndi. Á hverjum morgni les Bjartur hvað á að gera og þegar allir eru komnir heim er sameinast í að gera það. Afskaplega skemmtileg að hafa svona sem tryggir að allir geri eitthvað saman =)

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

frábær hugmynd hjá henni alltaf svo gaman að kíkja hér inn :)
kv Laufey