laugardagur, október 29, 2011

Grillaðir snúðar


Í eitt af skiptunum í sumar sem við skelltum okkur í mu.is tók ég með snúða sem enduðu á grillinu. Það var svona líka merkilega gott og mæli eindregið með því...best að punkta þetta hérna svo það gleymist ekki ;)

Engin ummæli: