þriðjudagur, október 25, 2011

Út að borða...

...og það fer víst ekki á milli mála hvert við förum ;) Enda náum við alltaf í 2 fyrir 1 og þegar við drekkum hvorugt rauðvín þá er þetta mjög hagkvæmt...jafnvel ódýrar að fara 2 svona fínt út að borða heldur en að fara með alla fjölskylduna á einhvern skyndibita...enda er ekkert ódýrt í dag =)
En ég er alltaf jafn sáttur og nýt hvers bita.
Þetta er orðið svo vanafast hjá okkur að við kunnum meira að segja utan af hvað við pöntun, munum númerið án þess að skoða matseðilinn...það væri nú gaman að vita hversu oft við höfum farið og fengið okkur 10B =)

Engin ummæli: