laugardagur, október 22, 2011

Ljúflingur


Það eru víst fáir sem skilja þetta en ein yndæl kona á Seyðisfirði kallar mig alltaf ljúfling og ég stóðst ekki mátið að kaupa þennan þegar ég rakst á hann í búðinni um daginn =)

Ætla að reyna að halda mig frá þessum þangað til á afmælinu, þá ætti hann að vera aðeins búinn að þroskast ;)

Engin ummæli: