föstudagur, júní 05, 2015

Bjartur 11 ára

Afmlisstrákurinn var vakinn með söng og pökkum og var hinn ánægðasti að fá dróna í afmælisgjöf sem er núna hægt að leika sér með =)

Engin ummæli: