Lifðu svo, sem þitt líf ætti að vara lánga stund og skamma
þriðjudagur, júní 16, 2015
Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn
Það er alltaf gaman að skella sér í garðinn með alla með sér...leika sér í tækjunum, kíkja á dýrin og sóla sig aðeins...klappa kanínum...hoppa á ærslabelgnum...sveiflast um með Krakkafossi...klifra í Naglfarinu...skjóta tennisboltum...alltaf nóg að gera =)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli