miðvikudagur, júní 24, 2015

Hamborgarahópurinn

Góður "siður" í vinnunni er að góður hópur er skráður í grillborgarahópinn þar sem nokkrir taka fyrir að kaupa, undirbúa og grilla mismunandi hamborgara ofan í hina. Þetta var gert í röð á heimasíðu sem var með upplistun af alls konar ostborgunum og var skemmtilegt framtak :)

Engin ummæli: