sunnudagur, júní 21, 2015

Ráfað og rúllað í sólinni

Þessi voru með í göngutúr um norðurbæinn og eftir smá pásu og pælingar var ákveðið að rúlla sér niður brekkuna...það tók smá tíma og svo hlaupið aðeins um eftir alla snúningana þar sem allir voru vel ringlaðir...þarf ekki mikið til að skemmta sér í góða veðrinu =)

Engin ummæli: