Lifðu svo, sem þitt líf ætti að vara lánga stund og skamma
fimmtudagur, júní 04, 2015
Afmælisveisla í LazerTag
Það var svaka stuð hjá Bjarti og bekkjarfélögum þegar farið var í LazerTag í Smáralindinni...öll komu þau vel sveitt og út keyrð eftir hasarinn og gæddu sér á smá kræsingum til að ná aftur upp vökva og orkutapi =)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli