Lifðu svo, sem þitt líf ætti að vara lánga stund og skamma
mánudagur, júní 22, 2015
Bjór og kvöldvinna
Alltaf gott að eiga félagsskap af góðum bjór þegar maður situr seint um kvöld að heimasíðast :)
Þessi stendur alveg undir nafni og alveg nóg að opna bara einn og drekka á góðum tíma.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli