laugardagur, janúar 11, 2003

Þá er maður orðinn íbúðareigandi, fékk lykla afhenta í kvöld þegar ég fór að hjálpa til með að flytja út úr íbúðinni í kvöld. Ef ég hefði vitað að ég væri að fara í búslóðaflutninga í kvöld hefði ég sleppt því að fara í íþróttir áður, þannig að ég er vel þrettur núna =)

Engin ummæli: