föstudagur, janúar 31, 2003

Tókum ágætis æfingu í kvöld, Swank, þannig að ég er full þreyttur til að vera að fara að reikna svona eftir miðnætti. En þar sem ég fór nú ekki á fætur fyrr en kl. 8 í morgun þá er maður nú merkilega hress, enda gott að geta sofið svona út :)
Ekki nóg með það að ég sé þreyttur heldur er ég að fá svona crappdidillí svima, he he, það vaggar allt, skjárinn hristist frá hægri til vinsti...hel....mígreni, en þetta er nú líklegast bara járnskorturinn, ekki nógu duglegur að borða járn, þannig að ég verð að ná mér í járntöfulur áður en að þetta verður verra.

Engin ummæli: