sunnudagur, janúar 26, 2003

Vá, sumir eru orðinir svo miklir perrar að þeir eru bara komnir í hring og ég veit ekk hvort kalla má þetta perraskap lengur. Vinur minn sendi mér þessa mynd

sem er brot af möppum á heimasvæðinu mínu á háskólanum. Ég spurði hvers vegna hann væri að lesa yfir möppur hjá öðrum notendum og fékk þetta svar!

Lucky Bastich says:
   hehe, er orðinn svo mikill perri að ég skoða ekki porn, heldur folder sem gætu innihaldið porn!!!

Svona verða menn þegar þeir eru langt gengnir :)

Engin ummæli: