þriðjudagur, október 14, 2003

Ekkert skegg =)

Minns rakaði sig í gær, og hérna má sjá afraksturinn!
Þetta tók góðan tíma að skafa og ljósmynda. Mikil skemmtun að minni hálfu :)

Mismunandi hvað fólki finnst um andlisthárin mín, vinnufélgarnir vilja hafa mig eins og Wolferine eða St. James Motorcycle blub band. Elvis bartnarnir eru nú skemmtilegir, en ekkert sérstaklega þægilegir. Nú er bara spurning hvenær Bína klippir hárið á hausnum á mér. Hún er búin að vera veik og ekki farið í það enn, þannig að ég keypti mér bara hárgel í dag til að geta farið að sleppa undann derhúfunni.

Engin ummæli: