
Gestgjafinn var svo með leik sem hann stjórnaði með prýði þó svo að hann hefði dregist aðeins á langinn. Ég var eitthvað að reyna að leika með smáfólkið og tókst að skipa þeim í lið með leik þ.s. hver og einn fékk mynd af dýri og síðan áttu allir að gefa frá sér hljóð dýrsins og finna sína hjörð(lið) sem var með sama hljóð. Það tókst vel en þegar var farið að láta liðin keppa endaði það með jafntefli til að halda öllum góðum ;)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli