sunnudagur, júní 19, 2011

Síli veidd í góða veðrinu

Þreyta greip mig í gær og orsakaði að ég sofnaði mun fyrr en vanalega og var meira en hálfan sólahring sofandi. Þegar ég loksins komst á fætur tókst okkur að komast út á endanum að veiða síli í tjörninni á Víðistaðatúni. Ágætis blíða í dag og ekki seinna vænna en að nýta hana áður en byrjar að rigna á næstu dögum.

Krökkarnir stilltu sér upp í röð og náðist að smella mynd af þeim áður en þau ultu um koll ;)

Engin ummæli: