Veðrið hélt í dag og eftir hoppukastala náðum við skrúðgöngunni koma inná túnið. Þá voru allir komnir með munninn fullan af nammisnuði og farið að horfa á skemmtiatriðin.
Björgin Franz var klárlega með besta atriðið og vakti mikla kátinu.
Síðan var farið í kaffi á Burknavellina og haldið heim um kvöldmatarleiti. Ánægjulegur dagur, þó að sólin hefði alveg mátt brjótast í gegn...ætli maður sleppi ekki að kíkja á skemmtunina niðrí bæ í ár...allir búnir á því ;)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli