miðvikudagur, júní 22, 2011

Dagný kveður ungadeild


Þá er Dagný hætt á ungadeild og komin á Bangsadeild með Sunnu. Hún fór um færandi gjafir til allra á Ungadeild í dag og var afskaplega sæt. Frekar spennt yfir að byrja á bangsa og hefur það verið lítið mál. Fór þangað fyrir nokkru að borða morgunmat með Sunnu og mömmu og var ekki sátt yfir að þurfa að fara á unga að matnum loknum, hún hélt að nú væri hún byrjuð á bangsa. Þannig að aðlögunin var meira að hún vildi ekki fara á unga og fór bara á bangsa ;)

Engin ummæli: