laugardagur, júní 25, 2011

Fjölskyldudagur bankans


Eins og í fyrra heppnaðist fjölskyldudagurinn mjög vel. Veðrið var mjög gott þó svo að rigningarský væru sjáanleg þá kom ekki nema smá úði undir lokin þegar flestir voru farnir að huga að heimferð.
Vonandi fer maður að skella sér í bústað þarna við tækifæri þ.s. ég fékk ekki úthlutun í sumar, sjáum hvort ekki gefist tími í haust/vetur til að kíkja í Selvík og jafnvel kemst maður að næsta sumar =)

Engin ummæli: