sunnudagur, mars 11, 2012

Gæðingar


Er búinn að vera að smakka gæðinga undanfarið og held ég sé sáttastur við Lagerinn frá þeim en Státinn finnst mér líka skemmtilegur og get verla gert uppá milli þeirra. Pale Ale-ið finnst mér ekki nógu góður...en verður spennandi að smakka aftur Jólabjórinn sem ég lofsamaði mjög þegar ég smakkaði þann fyrsta (og eina hingað til) rétt fyrir síðustu jól.

Engin ummæli: