fimmtudagur, apríl 12, 2012

Svipaðar systur?


Ég get seint sagt að Sunna & Dagný séu mjög líkar...þó svo að margir segi það og hef meira að segja verið spurður hvort þær væru tvíburar...þá sé ég það ekki...en þegar ég tók þessa mynd af þeim út á svölum átti ég nú hálfgerðum vandræðum að sjá á milli hver væri hvor...en held að það sé nú bara hárið sem var að valda þessum vandræðum hjá mér ;)

Engin ummæli: